Skip to content

Nú búum við allir saman til leik þar sem við hönnum hver eitt herbergi í kastalanum okkar

License

Notifications You must be signed in to change notification settings

Forritarar-FS/Kastali

Folders and files

NameName
Last commit message
Last commit date

Latest commit

 

History

74 Commits
 
 
 
 
 
 
 
 

Repository files navigation

#Kastali

##Nú búum við allir saman til leik þar sem við hönnum hver eitt herbergi í kastalanum okkar

Það sem þið þurfið að gera er að búa til ykkar eigið herbergi í kastalanum. Kastalinn lítur svona út:

-------------
|11|12|13|14|
-------------
|21|22|23|24|
-------------
|31|32|33|34|
-------------
|41|42|43|44|
-------------
|51|in|út|54|
----     ----

Herbergin eru sem hér segir:
Eiður:			11
Guðmundur:		12
Ágúst:			13
Aron:			14
Hlynur Ægir:	21
Hlynur Almar:	22
Gabríel:		23
Stefán Ingi:	24
Breki:			31
Davíð:			32
Stefán Már:		33
Hinrik:			34
Gunnar:			41
Elmar:			42
Halldór:		43
Sigurþór:		44
Sigurpáll:		51
Alexander		54

##Reglurnar eru:

  • skrárnar sem túlka herbergin eiga að vera inni í pythonHus möppunni
  • Þið þurfið bara að búa til eina skrá inni í þeirri möppu sem á að heita roomxx.py þar sem xx er númerið á herberginu ykkar
  • Hver svona skrá í python verkefni kallast module
  • Hver skrá á að importa room module-ið (from . import room)
  • Sá kóði sem þið skrifið fyrir neðan importið (utan allra falla og klasa) keyrist bara í fyrsta skipti sem leikmaðurinn kemur inn í herbergið
  • Til þess að láta kóða keyrast í hvert skipti sem notandinn kemur inn í herbergið setjið þið hann í sérstakt fall sem heitir go (þið búið til fallið með því að skrifa 'def go():')
  • Skoðið room.py module-ið. Þið getið nýtt ykkur það sem þar er með því að eintaka klasann
  • þið verðið að nota go aðferðina í þeim klasa því að það er eina leiðin til þess að láta notandann fara út úr herberginu ykkar (Þetta var reyndar óheppilegt hjá mér að láta báðar aðferðirnar heita go...)
  • Notið items breytuna til þess að láta notandann finna hluti
  • Talið við aðra nemendur sem eru meða aðlyggjandi herbergi svo að sagan verið ekki kjánaleg
  • Látið eitthvað undarlegt gerast eins og turtle eða tkinter fara af stað. Þið gætuð meiraðsegja látið poppa upp vefsíðu með django. Verið frumlegir!
  • gangi ykkur vel!

##Mat á verkefninu:

  • Þið þurfið að nota a.m.k. eitt utanaðkomandi library s.s. pygame, django etc...
  • þið þurfið að búa til module sem virkar
  • Þið þurfið að hafa a.m.k. einn hlut sem notandinn getur fundið inni í herberginu og nota a.m.k. einn hlut frá öðrum nemanda (úr öðru herbergi).
  • Þið þurfið að skrifa eitthvað inn í info breytuna og hafa það þannig að notandinn geti sem oftast (helst alltaf) prentað hana út.
  • Þegar þið eintakið room.grunnur þrufið þið að setja inn herbergisnúmerið ykkar eins og gert er í room52.py
  • pull-ið verkefnið og forkið það
    • búið til auka module til þess að geta prufað ykkar module
    • Þegar allt virkar ættuð þið að geta merge-að og committað

Gangi ykkur vel!

About

Nú búum við allir saman til leik þar sem við hönnum hver eitt herbergi í kastalanum okkar

Resources

License

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published

Languages